þriðjudagur 29. maí

tíundi dagur:


11:30

Hittumst inná tölvustofu.
Byrjuðum á því að bæta tónlist við myndina þar sem á við!
Fórum á netið og fundum upplýsingar um listasýningarnar sem við fórum á og bættum því inn í myndina.
Síðan fínpússuðum við hana algjörlega; tókum brot út og bættum í, settum alla texta, létum öll hljóð passa, ofl.

15:30
Báðum Guðnýu að brenna myndina á disk fyrir okkur.
Fórum síðan heim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband