fimmtudagur 24. maí

níundi dagur:

9:30
Hittumst inni í tölvustofu. Allar tölvurnar voru uppteknar.

10:00
Fórum heim til Gyðu, og brenndum disk með lögum sem við ætluðum að nota í myndina.

11:30
Fórum upp í skóla aftur, og héldum áfram að klippa myndina.
Fínpússuðum klippinguna, settum inn texta og "effects". Settum lögin inn á tölvuna.  

14:30
Fórum heim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Egill Orri Ómarsson

omg stúlkur mínar ekkert búnar að gera síðan á fimmtudag :O:O:O:O:O

Egill Orri Ómarsson, 29.5.2007 kl. 11:02

2 identicon

SÓLRÚNOGGYÐA (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 12:39

3 identicon

úúúú er hægt að gera svona kalla  ég vissi það ekki.. au þetta er snilld. mér á aldrei eftir að leiðast framar!!!  

diana (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband