föstudagur 18. maí

fjórði dagur:


11:00

Hittumst við innganginn á skólanum. Sólrún fór í myndatöku stuttu seinna.
Náðum í myndavélina úr hleðslu. Hringdum síðan í Íslensku óperuna, og spurðum um leyfi fyrir því að fá að koma.

12:00
Borðuðum

13:00
Gyða fór í myndatöku. 

13:45
Tókum strætó niður í bæ með Hrefnu meðferðis sem hjálparhellu.
Tókum nokkur myndbrot m.a. á Lækjartorgi og Hallgrímskirkju.
Töluðum við fólk á Laugarvegi og á kaffihúsum.

16:30
Fórum á sýningu í Íslensku óperunni sem innihélt brot úr þrem óperum, fengum síðan að tala við nokkra söngvara eftirá.

18:00

Tókum strætó heim.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband