miðvikudagur 16. maí

Þriðji dagur:

9:30
Hittumst uppi á skólabókasafni. Leituðum á netinu að listgalleríum og listasöfnum, og staðsetningu þeirra.

Undirbjuggum spurningar til að spyrja listamenn og fólk á götunni að.

11:00
Fórum yfir efni sem við tókum daginn áður.

12:00
Fengum myndatökuvél og strætómiða hjá Ingvari og lögðum svo af stað niður í bæ.

12:30
Löbbuðum um bæinn, töluðum við búðarfólk og fólk úti á götu.

14:00
Fylgdumst með  skrúðgöngu 1. bekkinga niður Laugarveginn, og kassabílarallíi á þeirra vegum á Ingólfstorgi.

16:00
Fórum í nokkur listagallerí og töluðum við listamenn.

17:00
Fórum yfir efnið sem við höfðum tekið, og héldum svo heim á leið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband