þriðjudagurinn 15. maí

Annar dagurinn:

8:00
Hittumst inni á bókasafni, undirbjuggum viðtöl (skrifuðum niður spurningar og æfðum okkur).

9:00
Hittum Ingvar og fengum myndatökuvél og strætómiða.

 9:30
Lögðum af stað niður í bæ í strætó á Lækjartorg.

Byrjuðum á því að taka viðtal við útlendinga í ráðhúsinu og við tjörnina. Tókum einnig nokkur myndbrot í ráðhúsinu. Síðan lögðum við af stað upp laugarveginn, tókum viðtöl við útlendinga og búðarfólk.

11:00
Tókum okkur pásu til að borða, löbbuðum svo upp að Hallgrímskirkju og niður skólavörðustíg, tókum nokkur myndbrot og myndir.
Löbbuðum niður Hverfisgötuna, tókum viðtöl við fólk þar.

12:45
Fórum heim í strætó frá Hlemmi.

13:00
Mættum upp í skóla, settum myndskeið frá myndatökuvélinni inn á tölvu.

13:45
Fórum heim til Sólrúnar og blogguðum þar.



 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ómææ its the kúlóstbestóstmegóst síða í heimi. og ég verð fastagestur. ég ætla að segja öllum vinum minum frá þessari síðu svo hún verði nú eitthvað vinsæl. Því´hún verður það ekki þarsem þið eruð ekki kúl. en ef að ég segji að þessi síða sé kúl þá er hun kúl því ég er kúl.

díana (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 19:50

2 Smámynd: Gyða og Sólrún

hvaða vinum?

Gyða og Sólrún, 22.5.2007 kl. 13:33

3 identicon

úff bara harðar í þessu eða kannski bara mjög tregar? minum vinum!

díana (IP-tala skráð) 26.5.2007 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband