Færsluflokkur: Menning og listir
Annar dagurinn:
8:00
Hittumst inni á bókasafni, undirbjuggum viðtöl (skrifuðum niður spurningar og æfðum okkur).
9:00
Hittum Ingvar og fengum myndatökuvél og strætómiða.
9:30
Lögðum af stað niður í bæ í strætó á Lækjartorg.
Byrjuðum á því að taka viðtal við útlendinga í ráðhúsinu og við tjörnina. Tókum einnig nokkur myndbrot í ráðhúsinu. Síðan lögðum við af stað upp laugarveginn, tókum viðtöl við útlendinga og búðarfólk.
11:00
Tókum okkur pásu til að borða, löbbuðum svo upp að Hallgrímskirkju og niður skólavörðustíg, tókum nokkur myndbrot og myndir.
Löbbuðum niður Hverfisgötuna, tókum viðtöl við fólk þar.
12:45
Fórum heim í strætó frá Hlemmi.
13:00
Mættum upp í skóla, settum myndskeið frá myndatökuvélinni inn á tölvu.
13:45
Fórum heim til Sólrúnar og blogguðum þar.
Menning og listir | 15.5.2007 | 14:04 (breytt kl. 14:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fyrsti dagurinn í verkefninu:
10:00
Fengum kynningu á verkefninu og leiðbeiningar.
10:30
Hittum síðan Ingvar út í íþróttahúsi og spjölluðum um verkefnið.
10:45
Hópurinn hittist inná bókasafni, og bjó til þessa bloggsíðu.
Byrjuðum að skipuleggja verkefnið. Athugað með menningaratburði og listasöfn í miðbænum, einnig dagskrá listahátíðar sem nú stendur yfir í Reykjavík skoðuð.
Menning og listir | 14.5.2007 | 11:23 (breytt 15.5.2007 kl. 08:52) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar