12:00
Hittumst upp í skóla.
Skrifuðum skýrslu um verkefnið.
14:30
Fengum disk með myndinni og fórum svo heim.
Menning og listir | 30.5.2007 | 14:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11:30
Hittumst inná tölvustofu.
Byrjuðum á því að bæta tónlist við myndina þar sem á við!
Fórum á netið og fundum upplýsingar um listasýningarnar sem við fórum á og bættum því inn í myndina.
Síðan fínpússuðum við hana algjörlega; tókum brot út og bættum í, settum alla texta, létum öll hljóð passa, ofl.
15:30
Báðum Guðnýu að brenna myndina á disk fyrir okkur.
Fórum síðan heim.
Menning og listir | 29.5.2007 | 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
níundi dagur:
9:30
Hittumst inni í tölvustofu. Allar tölvurnar voru uppteknar.
10:00
Fórum heim til Gyðu, og brenndum disk með lögum sem við ætluðum að nota í myndina.
11:30
Fórum upp í skóla aftur, og héldum áfram að klippa myndina.
Fínpússuðum klippinguna, settum inn texta og "effects". Settum lögin inn á tölvuna.
14:30
Fórum heim.
Menning og listir | 24.5.2007 | 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
áttundi dagur:
10:30
Hitumst inni í tölvustofu.
Komust fljótlega að því að talvan sem við ætluðum að vinna í var upptekin, svo við þurftum að fá harðan disk hjá Guðnýu til að flytja myndina okkaryfir í aðra tölvu. Þegar það var komið í lag byrjuðum við að fikta við forritið, gekk illa í fyrstu, en það leið ekki á langt þangað til við vorum komnar á fullt skrið með þetta. Þurftum að sleppa fullt af uppteknu efni, til að stytta myndina niður í sem minnstan tíma.
15:30
Búnar að klippa myndina niður gróflega, og sortera mest það efni sem við viljum ekki hafa með út og raða klippunum saman.
Skiluðum svo vinnumöppunum og héldum heim!
Menning og listir | 24.5.2007 | 01:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
sjöundi dagur:
10:00
Hittumst inn á bókasafni. Fórum svo í einstaklingsmyndatöku fyrir árbókina.
Fórum svo inn í tölvustofu, og byrjuðum að fikta eitthvað í klippiforritinu.
Skráðum í tölvu efnisatriði myndbandsins, og flokkuðum það svo.
Byrjuðum á að klippa myndina.
14:00
Fórum heim til Sólrúnar og kláruðum að flokka dótið.
14:45
Förum upp í skóla, skilum vinnumöppunni og tölum við Ingvar.
Menning og listir | 22.5.2007 | 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Menning og listir | 21.5.2007 | 14:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
sjötti dagur:
10:00
Hittumst inni í tölvustofu.
Kláruðum að setja upptökur frá síðustu viku inn á tölvuna.
Byrjuðum að skrifa niður upplýsingar um efnið sem tekið hafði verið upp.
13:00
Tókum matarhlé
13:45
Kláruðum að skrá niður upplýsingar um efnið.
14:30
Skrifuðum þetta blogg. Höldum síðan heim á leið.
Menning og listir | 21.5.2007 | 14:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fimmti dagur:
14:00
Hittumst og tókum strætó niður í bæ.
14:30
Fórum í Kolaportið og tókum nokkur myndbrot þar.
15:00
Fórum á Listasafn Íslands í Hafnarhúsinu. Fengum leiðsögn um þrjár sýningar sem voru í gangi þar (Roni Horn - My oz, Erró, Sigurður Guðjónsson).
16:30
Fórum heim.
Menning og listir | 21.5.2007 | 14:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
fjórði dagur:
11:00
Hittumst við innganginn á skólanum. Sólrún fór í myndatöku stuttu seinna.
Náðum í myndavélina úr hleðslu. Hringdum síðan í Íslensku óperuna, og spurðum um leyfi fyrir því að fá að koma.
12:00
Borðuðum
13:00
Gyða fór í myndatöku.
13:45
Tókum strætó niður í bæ með Hrefnu meðferðis sem hjálparhellu.
Tókum nokkur myndbrot m.a. á Lækjartorgi og Hallgrímskirkju.
Töluðum við fólk á Laugarvegi og á kaffihúsum.
16:30
Fórum á sýningu í Íslensku óperunni sem innihélt brot úr þrem óperum, fengum síðan að tala við nokkra söngvara eftirá.
18:00
Tókum strætó heim.
Menning og listir | 18.5.2007 | 19:33 (breytt kl. 19:34) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðji dagur:
9:30
Hittumst uppi á skólabókasafni. Leituðum á netinu að listgalleríum og listasöfnum, og staðsetningu þeirra.
Undirbjuggum spurningar til að spyrja listamenn og fólk á götunni að.
11:00
Fórum yfir efni sem við tókum daginn áður.
12:00
Fengum myndatökuvél og strætómiða hjá Ingvari og lögðum svo af stað niður í bæ.
12:30
Löbbuðum um bæinn, töluðum við búðarfólk og fólk úti á götu.
14:00
Fylgdumst með skrúðgöngu 1. bekkinga niður Laugarveginn, og kassabílarallíi á þeirra vegum á Ingólfstorgi.
16:00
Fórum í nokkur listagallerí og töluðum við listamenn.
17:00
Fórum yfir efnið sem við höfðum tekið, og héldum svo heim á leið.
Menning og listir | 16.5.2007 | 18:11 (breytt kl. 18:11) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar